Eyðilegging ferðamannaiðnaðar?

Fæ ekki orða bundist yfir þessari rökleysu lengur, og þeirri "röksemdafærslu" sem fylgir. Læt jafnframt einn bút af You tube fylgja með.

Hvað segja ferðamannafrömuður yfir því að þetta skuli vera ein af réttlætanlegum aðgerðum til að halda niðri afræningjum í náttúrunni í USA? Og hvernig skyldi þetta koma niður á ferðamannaiðnaði í Alaska? Sjá myndskeið af You Tube:

Hvaða fíflaskapur er jafnframt að halda að hvalkjöt sé flutt að öllu jöfnu flugleiðis til Japan? Að auki veit ég ekki betur en að Hagstofan haldi að auki utan um allan útflutning sem FOB verðmæti, sérstaklega til þess að stjórnvöld geti tekið réttari ákvarðanir. Greinilega ekki sterkasta hlið þessa þingmanns að fá tölur um út og innflutning, spurning um hvað maðurinn aðhefst yfir höfuð og á hverju ákvarðanataka hans er byggð. Sé ekki annað en að viðkomandi þingmaður ætti að kynna sér á hverju hann lifir og hvernig útflutningi er háttað frá Lýðveldinu Íslandi áður en farið er í ræðustól Alþingis og reynt að mála eitthvað nógu dökkt á strigann. Sýnist að striginn standi nú varla undir eigin þyngd og hvað þá málningunni. Spurning hvort viðkomandi þingmaður standi einfaldlega sjáflur á gati og lifi á loftinu?

 

 

 


mbl.is Flutningskostnaður stórlega ýktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 27641

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband