18.8.2013 | 21:03
Erfðablöndun Elliðiaárslaxins
Mæli með því að blaðamenn kynni sér aðeins fiskirækt á Íslandi síðustu 50 árin og segi mér og hinum síðan í hvaða laxveiðiám á Íslandi er ekki að finna erfðaefni Elliðaárlax.
Ég veit ekki betur en að tittirnir úr þessari á hafi farið hringferð um landið og sleppt vísvitandi út í náttúruna. Jafnframt væri fróðlegt að vita hvað mikið af náttúrulegu svæði silungs (urriða sérstaklega) hefur verið spillt í þágu laxveiði. Þau dæmi eru mörg og eru á fullri ferð þessi misserin, get nefnt dæmi en það er best að fréttafólk fái að spreyta sig á þessu verkefni.
![]() |
Stóraukið laxeldi hér á landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 27897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.