5.7.2013 | 21:45
Þarft framtak
Eins skrítið og það er þá hefur enginn treyst sér í að halda opinni fiskbúð undanfarin ár í Neskaupstað. Fyrir vikið hefur fiskbúðin verið staðsett í frystigeymslu Síldarvinnslunnar og s.s. hægt að finna þar ýmislegt en það er bæði frosið og ekki til sýnis, eða hjá vinum og vandamönnum sem stunda sjómennsku.
Það verður nú ekki aftur tekið af ritsnillingum blaðamennskunnar að hafa skjöld í fjölskyldunni og að eitthvað hafi verið í um 20 síðastliðin ár. Þetta er kjánalegt og þeir sem rita texta fyrir blöð/netmiðla eiga ekki að láta svonalagað liggja frammi eftir sig.
Fiskbúð opnuð á Norðfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.