Færsluflokkur: Umhverfismál
27.2.2011 | 22:47
Úlfur, úlfur?
Það er hjákátlegt að hugsa til þess að stór hluti húsa í Evrópu er hitaður upp með föstu efni og bæir í sambærilegri stærð og Eyjar menga því margfallt á við eina Eyjabrennslu. Af hverju eru embættismenn hér á landi svo þröngsýnir að geta ekki velt upp þeirri staðreynd að hvergi í Evrópu er farið eftir þessum reglugerðum sem koma frá ESA og álíka geimvísindastofnunum?
Hvar er hyggjuvit þeirra sem með málin fara hér á landi?
Geta dregið úr sorpbrennslu um 60% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2010 | 19:51
Jón og Séra Jón
Það er hálf skrýtið, þó ekki sé fastar að orði kveðið, að hægt sé að taka búsvæði af fiskistofni sem búinn er að hafa fyrir lífinu í þúsundir ára án þess að svo mikið sem túllinn opnist á fiskiverndarfólki. Á meðan er þetta sama fólk gapandi yfir laxeldi og þorskeldi í hundruð kílómetra fjarlægð frá "frægum" laxveiðiám.
Finnst full ástæða fyrir þessa "verndunarsinna" að skoða þetta mál og þá ekki síður sinn eiginn rann, svona í leiðinni.
Nýr laxastigi í Selá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 27850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar