4.12.2009 | 23:59
Það á ekki að leggja neitt niður!!!
Þetta er að sjálfsögðu ryk sem sett er í augun á venjulegu fólki. Hér á ekki að spara eina krónu í innanbúðarrekstri ríkisins frekar en fyrri daginn:
..."um að samræma niðurlagningu Varnarmálastofnunar og samþættingu verkefna hennar við hlutverk annarra opinberra stofnanana við áform um stofnun innanríkisráðuneytis."
Segir sig sjálft að Össur segir engum upp.
![]() |
Varnarmálastofnun lögð niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega rétt. Að auki er þetta ljótt merki um meiri áherslu á óeirðalögreglu og njósnir innanlands - a - la "Department of Homeland Security".
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.