22.10.2009 | 15:56
Rökþrota!?
Eins og venjulega snýst umræðan um baksýnisspegilinn hjá núverandi stjórn. Ekki nema von að skútan sé uppi á skeri. Horfðu á innsiglingarljósið, annars fer illa.
Hefði verið betra að Landsbankinn væri áfram í ríkiseigu. Þvílíkt rugl, EFTA/ESA dómstóllinn hefði löngu verið búinn að dæma hinum bönkunum í vil, samkeppnislega séð og því enginn Landsbanki í ráðherratíð Steingríms.
Hefði kannski mögulega ef og líklega. Bíð eftir að þessi orð heyrist öll í sömu setningunni og endi síðan á þessum ofnotuðu orðum ...líklega farið betur ef svo hefði verið.
Mikill hiti í þingsalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.