29.5.2009 | 20:03
Á nú ein af "svörtu" atvinnugreinunum að redda okkur?
Veit að þessi fyrirsögn fellur ekki vel í kramið en er samt staðreynd. Veit ekki um atvinnugrein sem getur lifað á því að fá tekjur fjóra mánuði á ári, því miður, ekki veitti okkur af að hafa nokkrar slíkar og þá með möguleika á fimmta mánuðinum. Það er jú þannig að þeir hinir fyrri hljóta að vera búnir að greiða allt sem þarf til að reka greinina og aukamánuðurinn er því ekkert nema "hreinn hagnaður".
Að sjálfsögðu koma breytingar til hækkunar á sköttum, beinum og óbeinum alltaf til með að þyngja rekstur, hvort sem um er að ræða heimili eða fyrirtæki. Ríki og sveitafélög eiga ekki að komast upp með að hækka skatta þegar þau eru illa rekin.
Lýsa furðu á skattahækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.