18.5.2009 | 13:53
Kominn tími til að opna augun
Fyrirsögnin segir allt sem segja þarf. Hef sagt það margoft og get haldið því áfram, að það á að gefa þetta hús, með því skilyrði að það verði reist og rekið af þiggjanda.
Ef ekki þá er ódýrast, til lengri tíma litið, að rífa húsið og fylla upp í grunninn.
Sorrý, en reikningsdæmið getur aldrei gengið upp.
Vill að áform um tónlistarhús verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað er fólk að bulla um reikningsdæmi? Svona hús eru aldrei reist í hagnaðarskyni, heldur einhver að Hallgrímskirkjan hafi verið byggð á sínum tíma með gróða í huga? Eða hvað...
brynjar (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 15:20
Nei alveg örugglega ekki... Það gæti ekki verið meira ljóst að höfuðborgarbúar þyrftu ávallt að sjá á eftir sínum sköttum í rekstur tónlistarhússins.
Varðandi Hallgrímskirkju þá tók nokkuð langan tíma að klára hana, reyndar svo langan að viðhaldsvinna var löngu hafin þó að byggingin væri óklár. Það má alveg byggja þetta tónlistarhús á jafnlöngum tíma, mín vegna, það tók ekki nema 41 ár á byggja Hallgrímskirkju.
Ekki má heldur gleyma því að 60% af byggingarkostnaði Hallgrímskirkju var greiddur af sókninni sjálfri og gjafafé. Það má alveg það sama gilda um tónlistarhúsið.
Sindri Karl Sigurðsson, 18.5.2009 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.