Svörtuloft

Eftir að hafa lesið greinargerð bankaráðs SÍ og sérstaklega bókanir bankaráðsmanna er greinilegt að Seðlabankastjóri er original einvaldur og á betur heima á þeim stað sem hann ætlaði öðrum að dúsa á.

Ekki veit ég hvaða málstaður verður dregin upp úr Hel til að bera blak af þeim geðþóttarákvörðunum sem fara fram innan Svörtulofta en það verður fróðlegt að vita hvernig:

1. Alþingi bregst við athugasemdum sem koma fram í máli bankaráðsmanna.

2. Hvernig aðrir sem hafa fengið meðferð SÍ koma til með að snúa sér.

3. Hvort þetta mál sé einfaldlega ekki nú fyrst rétt komið á þann stað að búið sé að tendra þráðinn í tundrið.

 


mbl.is Öll stjórnsýsla SÍ verði endurskoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 27850

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband