20.3.2017 | 22:44
Verkefni og lausnir
Þetta snýst um það að leysa verkefnin. Veit það fyrir víst að hluti af þessari lausn snýr að eldsneytisverði, það kostar að fara með eldsneyti út á land og það er ekki neitt sem heitir verðjöfnunarsjóður þegar kemur að flugvélaeldsneyti.
Ef það er lagfært, þá er hluti í höfn.
Hitt málið er að flugvellirnir sem geta tekið á móti vélum með þessum farþegafjölda og tilheyrandi tollaeftirliti eru með vannærða innviði og ráða ekki við aukið áreiti, nema með tilheyrandi ákvarðanatöku og eftirfylgni.
Afslátturinn sem um er rætt í greininni, er hjal eitt. Það er mun ódýrara að fljúga frá Evrópu til Egilsstaða en Keflavíkur, í flugtímum og eldsneyti talið. Gulrótina sem þarf, ætti þ.a.l. að felast í því að heimfæra eldsneyti og lendingargjöld til samræmis við það sem gerist í Keflavík.
Verða að sjá sér hag í að fljúga norður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.