16.3.2017 | 22:05
Merkileg frétt ef rétt reynist
Inntak Gríms er sett þannig upp að erfitt er að skilja pistilinn öðruvísi en að hann vilji eingöngu fá ferðamenn til sín sem fljúga ekki með lággjaldaflugfélagi. Það er eins og hann vilji eingöngu að hinn betur borgandi markhópur skili sér til hans. Er hann virkilega að meina að ferðalangar lággjaldaflugfélaganna séu að flækjast fyrir og hann telji að betra sé að losna við þá annað?
Ekki það að nær væri að eyða nokkrum milljörðum í hvorn flugvöll, Egilsstaði og Akureyri/Húsavík og nýta þá fjárfestingu sem þar er betur í stað þess að eyða tugum milljarða til viðbótar í sprungnar samgöngur í Keflavík.
Hugmyndin meikar alveg sans en framsetningin gerir það alls ekki.
Lággjaldafélögum beint til Akureyrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.