1.3.2017 | 18:41
Kerfið etur börnin sín
Í hvaða vegferð eru þeir sem eiga að sjá um og sýsla með menntamál á Íslandi? Hvernig stendur á því að sett eru lög og reglugerðir um starfsemi skóla og þær einfaldlega sniðnar að einhverju allt öðru en neytandanum?
Vinnutíma kennara, viðverutíma kennara, endurmenntun kennara...
Það er verið að rembast við að stytta skólagöngu og gera hana líka því sem er í nágrannalöndunum og hvað? Ekki standa nemendur í vegi fyrir því er það? Foreldrar? Sveitastjórnarmenn? Hverjir eru eftir?
Týpískt að kerfið geti sí svona fært til samræmd próf á milli skólastiga, lokað fyrir niðurstöður prófa þegar hentar, sbr. Pisa og ég veit eiginlega ekki hvar þetta bull endar allt saman.
Einar er alveg með púlsinn á þessu.
Prófin fyrir kerfið ekki nemendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.