28.4.2016 | 21:11
Það sem koma skal?
Er það viskulegt að fólk úr lífeyrissjóðakerfinu sitji í stjórnum fyrirtækja í boði lífeyrissjóða? Spurningamerkið má gjarnan vera stærra ef út í það er farið.
Pétur Blöndal heitinn talaði um fé án hirðis við ýmis tækifæri. Að sama skapi ætti að vera hægt að búa til lýsandi máltæki um þetta ákveðna atriði.
![]() |
Felldu einn sitjandi stjórnarmann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 27897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.