10.4.2016 | 10:01
Skattar og undanskot
Er þessi frétt kannski að kristalla ákveðið vandamál? Af hverju nennir fólk að standa í því að fela peningana sína, gefa þá niðjum sínum, eins og í þessu tilfelli og taka þá út úr banka áður en það fer á ellilaun osfrv.?
Getur verið að það sé óréttlátt skattkerfi sem ýtir við fólki og þ.a.l. geri það ráðstafanir til þess að borga ekki aftur skatt af því sem búið er að borga skatt af?
Siðferði virkar nefnilega á báða bóga. Siðferðislega brenglað kerfi býður upp á siðferðislega brengluð úrræði.
Fékk 200.000 pund að gjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér, Sindri - Erum í sömu málum hér á landi. - Fólk finnur, eða leitar sér leiða, þegar kerfið að farið að vera ósanngjarnt og bítur þessvegna í hælinn á sjálfum sér.
Már Elíson, 10.4.2016 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.