29.8.2015 | 19:11
Og hvað?
Á Ísland að taka við fleira fólki af því að hinir taka hlutfallslega fleiri en við? Eiga afdankaðir stjórnmálamenn að grípa í síðasta hálmstráið og auka straum amlóða til landsins en geta síðan ekki einu sinni búið sómasamlega að því fólki sem þó býr í landinu og borgar púðann undir rassinn á því?
Ef stjórnmálamenn eru hræddir við fasisma og aðrar hundakúnstir hugans, þá ættu þeir að sleppa því að búa til jarðveg fyrir slíkan hugsunarhátt !
Hverjir taka við flestum hælisumsóknum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fólk verður byrgði á samfélaginu um aldur og ævi. Það vill bara fá frítt húsnæði og bætur og hefur engin plön um að fara út á vinnu markaðinn.
MIK (IP-tala skráð) 29.8.2015 kl. 22:14
Það er nú ekki rétt hjá þér en það er verið að úthluta þessu fólki veraldlegum hlutum sem íslenskir ríkisborgarar myndu aldrei fá afhent.
Sindri Karl Sigurðsson, 30.8.2015 kl. 13:13
Ég er með hugmynd. Tökum á móti 0 flóttamönnum. Þetta er ekki okkar vandamál og ég sef eins og barn á nóttinni.
Herbert (IP-tala skráð) 30.8.2015 kl. 13:15
Í sjálfu sér er ekkert að því að leggja fram plan sem gengur út á það að taka á móti 0 flóttamönnum. Núll er viðurkennd tala...
Mér hryllir einfaldlega við því þegar stjórnmálamenn vilja stórauka eitthvað sem ekki er fyrir. Nær væri að laga það sem þarf að lagfæra heimafyrir og hugsa sem minnst um vandamál sem aðrir þurfa að lagfæra heima hjá sér.
Sindri Karl Sigurðsson, 30.8.2015 kl. 13:29
Straumur fólks í leit að betra lífi mun ekkert minnka - því það einskorðast ekkert við Sýrland
svo "planið" þarf að miðast við næstu 10 ár - minnst
Grímur (IP-tala skráð) 30.8.2015 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.