Hækkun matarverðs

Og hefur þessi lækkun skilað sér í lækkuðu verði á hrávörum eins og sykri, hveiti og kaffi á Íslandi??

Ég vil fullyrða að svo sé ekki enda eiga engin markaðslögmál við þegar nafnið Ísland ber á góma. Hér haga menn sér eins og þeim sýnist í skjóli einokunar.

Samkeppniseftirlit hvað... Það ætti nú að koma sér upp úr foraðinu og líta í næstu búð.


mbl.is Hrávörur lækkað um fjórðung á einu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

allveg rétt hjá þér - og svona verður þetta á meðan við eru 'ein' hérna í heiminum

Rafn Guðmundsson, 4.10.2013 kl. 22:06

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Við erum nú ekki neitt ein í heiminum. Veit ekki betur en að allskyns reglugerðafargani sé veifað af hinum og þessum stofnunum á "góðum degi". Því er bara ekki veifað framan í þá sem þyrftu á því að halda, svo einfallt er það nú.

Síðan vaða ýmsir kverúlantar uppi s.s. eins og sumir formenn launþegasamtaka og gapa út í loftið. Engar aðgerðir ekki neitt, bara gapa.

Sindri Karl Sigurðsson, 4.10.2013 kl. 22:19

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég átta mig ekki alveg á þessari færslu enda fylgist ég ekki alveg með hver þróunin er á íslandi þar sem ég bý í Noregi.En þú ert að segja að verð hafi hækkað á þessum hrávörum á íslandi en ekki lækkað eins og verið er að slá fram í fréttinni,ekki satt?Hvaðan eru þá þessar upplýsingar komnar?Er þetta heimsmarkaðsverðið sem verið er að tala um? Þá á fákeppnin þar sökina að þessi lækkun skilar sér ekki.En þessi fákeppni verður til staðar þó við "blöndum geði "við ESB .

Jósef Smári Ásmundsson, 5.10.2013 kl. 10:52

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Sæll Jósef.

Upplýsingarnar eru nú einfaldlega úr heimilisbókhaldinu, því óformlega. Annars er hér linkur á verðkannanir ASÍ og hægt að sjá hvernig hitt og þetta er breytingum háð:

http://www.asi.is/Portaldata/1/Resources/ver_lagseftirliti_/Vika_35_-_samanbur_ur_5_6_12-26_8_13.xlsx

Já enda skildi ég aldrei og mun aldrei skilja af hverju Samkeppniseftirlitið lét ótalið að selja Haga í heilu lagi, með eitthvað í kringum og yfir 60% markaðshlutdeild.

Síðan þykist þessi stofnun vera rosalega hipp og kúl að kanna samruna fyrirtækja sem selja ekki einu sinni sína vöru á innanlandsmarkaði. Er pólitík í spilinu? Maður spyr sig.

Sindri Karl Sigurðsson, 7.10.2013 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband