24.8.2013 | 23:39
Hið besta mál!
Þá er alveg á hreinu að ef einhver ákveður að kjósa VG fær hann örugglega vinstri flokka í stjórn eða engan. Ég held að meira að segja hinir vinstri flokkarnir séu ekki nógu vitlausir til að láta plata sig í þetta. Betra væri að ganga plankann en að segja kjósendum: Kjósið okkur og þá verður "hrein" vinstristjórn...!!!
![]() |
Vill kosningabandalög vinstriflokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Doldið "desperat"
En VG má líka vera "desperat"..
Svikarar !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 25.8.2013 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.