5.4.2013 | 12:58
Vitleysan endalausa
Hvað er með þetta opinbera apparat, getur það ekki hætt að eyða peningunum mínum í vitleysu? Ef húskofi tæmist þá þarf að troða einhverju nýju ríkisreknu bulli inn í hann aftur.
Ég er alveg búinn að fá nóg af þessum fjáraustri ríkissins í óþarfa. Láta mig niðurgreiða skuldir Orkuveitu Reykjavíkur í formi endurgjalds fyrir náttúrumynjasafn, það er eitt, Hörpuna það er annað, happadrættisstofa, "fangelsismynjastofa", hvar ætlar þetta að enda?
![]() |
Hegningarhúsið verði safn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 27897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.