22.5.2012 | 14:23
Spilað á blindan
Það væri nú frekar skrítið ef stjórnarflokkarnir myndu taka sig til og afnema/frysta verðtrygginguna í þeirri stöðu sem uppi er núna. Þetta er eitt af þessum "svörtu umslögum" sem hún hefur og veifar framan í Alþingi og þjóðina og segir: Ef við förum í ESB þá er verðtryggingunni hent með það sama.
Þau rök að lífeyrissjóðakerfið tapi svo svo miklu eru haldlítil, það kerfi þarf einfaldlega að aðlaga sig að breyttum aðstæðum á markaði og hrynur ekkert þó vísitölunni verði kippt úr sambandi.
![]() |
Engin framtíðarsýn um framtíð verðtryggingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.