16.5.2012 | 13:59
Fingraförin tala sínu máli
Nú er það loks komið á prent hverjir settu fingraför sín á þetta úthrópaða frumvarp sem ætlunin er að keyra í gegnum Alþingi, með góðu eða illu.
Ég reikna með að annar af hinum tveimur ónefndu sé Þórólfur nokkur, vinsamlega leiðréttið ef ég fer rangt með, vill síður bæta fleiri ósköpnuðum á herðar hans.
Það er nóg fyrir mig að sjá nafn Indriða Þorlákssonar ICESAVE hugsuðar á prenti til að sannfærast um að betra sé að fara og kaupa sér skeinipappír en að nota frumvarpið, þó um hallæri væri að ræða.
![]() |
Örvar Guðni: Útreikningurinn ofmetur auðlindarentuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.