17.4.2012 | 15:32
Sjálfsögð krafa allra sveitarfélaga
Það sem skín í gegnum þetta blessaða frumvarp og snýr beint að kassa sveitarfélaganna er að ríkið er að hirða hluta af útsvarstekjum þeirra, beint, með þessu frumvarpi. Þau gjöld sem ríkið tekur, og sett eru fram í frumvarpinu, koma aldrei sem tekjur til skatts. Miðað við það getur í sumum tilfellum staðan orðið þannig að enginn útsvarsstofn myndast hjá útgerðarfyrirtækjum og því gætu sveitarsjóðir staðið uppi með verulega skertar tekjur.
Þó að ríkið segist ætla að koma til móts við þá í formi styrkja þá þekkjum við slíkt svartagaldursraus of vel til þess að leggja á það trúnað, enda í hinu orðinu verið að koma þessum sömu peningum til þjóðarinnar.
Hver sem hún nú er.
Hlutlausir aðilar reikni út áhrif frumvarpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.