9.5.2011 | 15:35
Hagfræðin og fylgifiskar
Hvort ætli sé viturlegra með tilliti til þjóðarhags:
Smábátar | Togari | ||
Fjöldi báta | 185 | 1 | |
Fjöldi á bát | 1 | 12 | |
Samtals stöðug. | 185 | 12 | |
Aflaheimild (tonn) | 500 | 500 | |
Dagafjöldi | 7 | 26 | |
Aflaverðmæti | 116.000.000 | 116.000.000 | |
Kr/kg. | 232 | 232 | |
Verðmæti á bát | 627.027 | 116.000.000 | |
Aflaverðmæti pr mann | 627.027 | 9.666.667 | |
Aflaverðmæti pr. Dag | 16.571.429 | 4.461.538 | |
Fjöldi daga til að ná 10 millj. Pr mann | 112 | 27 | |
Veiði stöðugildi pr. dag | 386 | 1603 | |
Magnþörf | 7.974.138 | 517.241 |
Það eru jú allir sammála um að auðlindin sé takmörkuð... En þetta gæti líka mögulega verið það sem búið er að bíða eftir í fjölda mörg ár; að gera eitthvað annað...
Strandveiðar stöðvaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna er hugsunarháttur margra íslendinga þannig að það þurfi alltaf að vera hámarksarðsemi útúr öllu sem við gerum? Við íslendingar kunnum lítið að fara með peninga. Við höfum ekkert með of mikla peninga að gera. Það þarf ekkert að sækja fiskinn á fáum skipum. Sköpum líf á öllum höfnum landsins og aukum strandveiðarnar.
bva (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 15:54
Eru þessar tölur byggðar á einhverju eða greipstu þetta úr lausu lofti?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 16:47
Það þarf ekki heldur að grafa skurð með gröfu. Með sömu rökleysu þá reikna ég með því að hagstæðast sé að nota hamar og meitil til að komast undir Vaðlaheiðina.
Stefán: Aflatölurnar eru til á Fiskistofu ásamt úthlutun á hverju svæði fyrir sig. Verðið er fengið með því að taka sölutölur af www.rsf.is á laugardaginn var, reikna verðmæti hverrar tegundar sbr. löndunartölur fiskistofu http://www2.fiskistofa.is/strandveidistada_allt3.php?sv=A&kv_time=1011 og finna meðalverð.
Hagstæðasta mögulega útgerðarform á smábáti með handfæri er einn maður, þannig að þessi útreikningur sýnir hámarks tekjur pr. mann.
Sindri Karl Sigurðsson, 9.5.2011 kl. 17:55
Viltu ekki taka samann olíukostnaðinn á togaranum og hver er að blanda samann aflamarkskerfinu og strandveiðum þetta er bara heimska....
birgir mar guðfinnsson (IP-tala skráð) 23.5.2011 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.