Eins gott að ekki var um lengri veg að fara

Þegar þyrlutíminn kostar amk. hálfa milljón þá er fáránlegt að það sé helst ekki hægt að bjarga fólki nema að það geti einnig komist í sjúkrabíl. Þá heitir það víst æfingaflug...

Nú er búið að yfirfara hina þyrluna og þá er hægt að bjarga fólki sem á þyrlu þarf að halda, úti á hafi. Það eru reglur sem segja að ekki má fljúga nema ákveðið langt yfir sjó nema að hafa tvær þyrlur, þ.e. það þarf önnur að vera til taks.

Eflaust líða síðan 3 til 6 mánuðir þar til sú sem stóð vaktina þarf að fara í yfirhalningu, það gæti staðið yfir í 6 - 9 mánuði eða svo. NB! yfir erfiðustu mánuðina til sjávar... En ekki sveita.

Þetta "björgunardæmi" þarfnast endurskipulagningar... Ef það er ekki hægt að halda þessu úti, þá á að sleppa því... Þetta er ekkert annað en falskt öryggi fyrir sjómenn á hafi úti.

 


mbl.is Sækir veikan sjómann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband