Færsluflokkur: Mannréttindi
21.1.2010 | 23:56
Skemmtinefndin
Hef nú ekki skipt mér af þegar verið er að leyfa hin og þessi nöfn, eða ónöfn, sem hægt er að beygja í öllum föllum skv. hinu allra heilaga kveri mannanafnanefndar.
Þetta finnst mér aumt. Að hundgamalt íslenskt nafn sem er virðulegt og hefur skírskotun í Snorra Eddu, ef það er ekki of langt síðan ég las þá góðu bók til að sleppa án tilvitnunar, skuli vera bannað á Íslandi.
Skora á þessa nefnd að endurskoða fyrri niðurstöðu.
Hávarr ekki á mannanafnaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 27851
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar