Færsluflokkur: Íþróttir
5.3.2017 | 21:28
Frábært !
Ég veit eiginlega ekki hverju er hægt að bæta við fyrirsögnina. Kannski má impra á því að ég hef fylgst með henni síðustu 7 ár eða svo og hún er með þetta. Frábær árangur og áfram svo!!
Aníta er einstakur íþróttamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2017 | 00:57
Glæsilegur árangur
Það á að hampa duglega einstaklingsíþróttum. Við eigum mjög gott og ósérhlífið íþróttafólk í einstaklingsíþróttum, sem þarf umfram allt hvatningu. Sýnum það í verki, hvar og hvenær sem kostur er.
Aníta vann silfur í Póllandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2016 | 20:21
Glæsileg frammistaða
Fyrisögnin nær ekki nema rétt svo að gefa til kynna þau afrek sem eru í gangi í sundlandsliðinu þessi misserin. Frábær árangur og það er ekki eins og heppni ráði för, þetta gerist ekki nema með þrotlausri vinnu og réttu hugarfari.
Hrafnhildur 1/100 úr sek. frá heimsmethafanum og í úrslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2016 | 02:16
Stórglæsilegur árangur
Það er tilhlýðilegt að hampa okkar frjálsíþróttarfólki þegar það heldur í víking. Það er ekki síðra að hampa því þegar hlutir ganga upp og það á að gera það, án refja.
Glæsilegur árangur!
Hafdís og Arna unnu verðlaun á NM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2015 | 23:26
Sá hlær best sem síðast hlær
Og allir vita um hvað málið snýst.
Glæsilegur árangur!
Sögulegur sigur gegn Hollandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2014 | 20:44
Einn sá efnilegasti
Ég er ánægður með að sumir fjölmiðlar skuli hafa metnað til þess að fylgjast með jaðarsporti líkt og skotfimi er. Jaðarsport í dag en kannski ekki á morgun? Nægjanlegt er að líta til skíðaskotfimi sem var jaðarsport en er nú að fá verðskuldaða athygli á síðustu misserum.
Ótrúlega flottur árangur hjá Ásgeiri og ég veit að það eru margir, sérstaklega innan skotíþróttarinnar að sjálfsögðu, sem fylgjast með að fullum hug og jafnframt mjög ánægjulegt að Mogginn skuli halda okkur og hinum upplýstum.
Ásgeir sigraði á Inter Shoot í Hollandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2013 | 03:02
Tölfræði lýgur aldrei eða hvað?
Íslendingar höfðatöluheimsmeistarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2012 | 17:35
Flottur árangur
Það eru til fleiri íþróttir en boltaíþróttir, þeim þarf að gera betur skil. Oft eigum við keppnisfólk framarlega í einstaklingsgreinum sem fá sama sem enga umfjöllun hjá fjölmiðlum.
Flottur árangur í íþrótt sem er ótrúlega krefjandi, þó að ekki sé sparkað eða hent bolta.
Ásgeir skaut vel í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sindri Karl Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar