Hvaða gjaldeyri?

Nú skil ég ekki alveg þessa setningu:

"Bjarni spurði Steingrím einnig hvers vegna uppgjör á milli nýja Landsbankans við skilanefnd þess gamla væri tiltekin í erlendri mynt. Svaraði Steingrímur því til að það þjónaði best hagsmunum beggja aðila og drægi úr gjaldeyrisáhættu sem annars hefði þurft að sjá fyrir með öðrum hætti."

Er ekki lögeyrir í þessu landi? Hvaða gengisáhættu og hvar lendir hún "með öðrum hætti"? Er ekki verslað með íslenskar krónur hér á landi? Bankinn er jú íslenskur.

Það er margt annað sem ég er ekki búinn að ná í umræðu síðustu tveggja daga, en það er ekki hægt að skilja málatilbúninginn nú öðru vísi en að það sé jafnframt ætlunin að sem flestir skilji sem allra minnst. Enda getur gengisáhættan ekki legið annarstaðar en hjá okkur, þ.e. mér og þér.

Nær að borga út í okkar lögeyri, hélt reyndar að lögin settu kvaðir í þá átt.


mbl.is Geta kannski selt eignir Landsbankans fyrr en ella
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guðmundsson

Hef ekki kynnt mér málið en sé þetta raunin er ástæðan líklega vegna erlendra kröfuhafa sem munu taka yfir bankana.  Skil þetta ekki öðruvísi. Þetta er verulega undarlegt þar sem verðmiðinn mun breytast dag frá degi skv. gengi krónunnar.

Það að þetta dragi úr gjaldeyrisáhættu er undarleg staðhæfing þar sem tekjur bankans og kostnaður eru í ISK. Mér sýnist þetta vera blekking en vona að svo sé ekki. Það gæti hugsast að stjórnin sé að sjá fram á veikingu krónunnar og sé að leita kauptilboða sem fest verður við gengi dagsins í dag og þessvegna sé verið að birta þetta í erlendri mynt sem er alveg út út kortinu.

Hvað myndi menn segja ef MS birti uppgjör í BBD (Barbados Dollar). Álíka raunhæft.

Snorri Hrafn Guðmundsson, 15.10.2009 kl. 04:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband