Þjóðnýting óbrunnins sparifés

Ríkisstjórnarflokkarnir eru komnir á sama stað og bankarnir fyrir fall þeirra, hirða fé almennings til eigin nota og fá lífeyrissjóðina, sem við eigum með hurðum og körmum, til þess að skríða upp í til sín og fjármagna fjárfestingar ríkisins.

Þessar fjárfestingar eru jafnframt þess eðlis að þær koma aldrei til með að skila arði til handa þeim sem lögðu peningana í þær. Við sem eigum þessa peninga erum í þokkabót skattpínd tvisvar til þess eins að greiða þessa þvælu, því annars fá lífeyrissjóðirnir sjálfir enga rentu á fjárfestinguna.

Nær væri fyrir þá að fjárfesta í orkuöflun og okkur hin að kaupa eðalmálma í stað þess að brenna peningum.


mbl.is Undirbúningur langt kominn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú málið. Það smáræði, sem þjófarnir voru ekki búnir að stela frá lífeyrissjóðunum, hefur nú verið gert upptækt í s.n. Framtakssjóð, þar sem þjófarnir fá að valsa um á skítugum skónum. Verði eitthvað eftir plús það sem kemur mánaðarlega frá þessum vesalingum, sem enn hafa vinnu, verður það tekið í þetta sem þú talar um hér að ofan. Nær hefði verið að taka þessa aura sem eftir voru til að lækka skuldir í íbúðarhúsnæði fólks á aldrinum 20 ára til 45 ára.

Alkinn (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 27605

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband