Hugmyndafræðilegt gjaldþrot?

Forkólfar verkalýðsins rjúka upp einn daginn og heimta samskonar kjör og tíðkast í nágrannalöndum okkar og síðan þegar farið er að viðra það við þá, nei aftur ofan í holuna, þora ekki einu sinni að kíkja upp úr henni.

Sumir tala um stöðnun en þeir hinir sömu geta síðan ekki gert sér grein fyrir því að það að breyta hugsunarhætti gildir fyrir báða bóga.

Minn skilningur á tilboði SA er að það er verið að bjóða upp í dans, dansinn snýst um að skapa svipaða umgjörð um kaup og kjör eins og tíðkast í "fyrirheitnalandinu". Þessi danslota klárast ekki á einu kvöldi. Mér sýnist einnig að það þurfi mjög mikla hugarfarsbreytingu hjá formönnum verkalýðsins til að þessi kapall gangi upp.

Það er spurning hvort þeir ráði við hana??


mbl.is SA hugmyndafræðilega gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sindri Karl Sigurðsson

Höfundur

Sindri Karl Sigurðsson
Sindri Karl Sigurðsson
Jafn trúaður og við hin!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • Veitt og sleppt: Mesta auraþúfa stangveiðinnar
  • ...438_1166335
  • Veiða og sleppa hvað?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 27574

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband